KVENNABLAÐIÐ

10 atriði sem allar konur ættu að vita!

Við konur erum stundum allt of duglegar að rífa okkur niður, tala illa til okkar eða láta taka okkur sem sjálfsögðum hlut. Hér eru 10 atriði sem þú ættir að hafa í hávegum um þig sjálfa:

roll 2

Auglýsing
  1. Þegar einhver segir að þú sért falleg, trúðu þeim. Þau eru ekki að ljúga
  2. Fyrir hverja konu sem er óánægðin með slitin á maganum er önnur kona sem vildi óska þess hún hefði þau
  3. Allir eru með fellingar þegar þeir setjast niður
  4. Allir vakna öðru hvoru með andfýlu sem gæti drepið geit
  5. Þú ættir að vera sjálfsöruggari…ef þú sæir sjálfa þig eins og aðrir sjá þig, myndirðu vera það.
  6. Ekki leita að manni til að bjarga þér. Þú ættir að geta bjargað þér sjálf
  7. Það er í lagi að elska ekki allt við líkama þinn…en þú ættir að gera það
  8. Við eigum allar vinkonu sem virðist vera með allt á hreinu. Þessi kona virðist lifa fullkomnu lífi. Nú, þú gætir verið þessi sama kona fyrir einhverjum öðrum.
  9. Þú ættir að vera í forgangi. Ekki möguleiki, síðasti valmöguleiki eða plan B.
  10. Þú ert kona. Það eitt gerir þig afar merkilega!                                                                                    Höf: Ókunnur

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!