KVENNABLAÐIÐ

Konan sem giftist sjálfri sér! – Myndband

Sophie Tanner er engin venjuleg kona. Hún fagnaði því ærlega að vera einhleyp með því að halda giftingarathöfn og giftist sjálfri sér! Sophie hafði átt slæmt samband að baki og ákvað því að fagna því að vera ein með því að halda stórskemmtilegt brúðkaup með öllum vinum sínum. Er þetta ekki frábær hugmynd?

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!