KVENNABLAÐIÐ

Konan sem hefur sjö persónuleika: Myndband

Óvæntur hittingur var upphafið að þessari óvenjulegu heimildarmynd. Handritshöfundurinn Ruth Selwyn  hitti gamla bekkjarsystur í lest, Helen og þær höfðu ekki hist í mörg ár. Helen hefur sjaldgæfa persónuleikaröskun sem kallast á ensku Dissociative Identity Disorder eða Multiple Personality Disorder sem þýðir að hún hefur margfaldan persónuleika.

Auglýsing

Ruth fylgist með Helen í nokkra mánuði til að fylgjast með hvernig hún höndlar lífið og í raun hvað gerðist fyrir vinkonu hennar. Við fáum að fylgjast með þegar Helen „skiptir um“ persónuleika og sjáum sjónvarhorn sálfræðinga á af hverju hún þjáist af þessari röskun.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!