KVENNABLAÐIÐ

Eignuðust fjórbura á magnaðan hátt! – Myndband

Þegar hjónin Ashley og Tyson Gardner uppgötvuðu að fjórburar væru á leiðinni fór sónarmyndin á flug á netinu! Parið sem er frá Utahríki í Bandaríkjunum höfðu verið að reyna að eignast börn í heil átta ár! Loksins fengu þau góðar fréttir: Þau áttu von á 2X eineggja tvíburastúlkum!

„Þegar við fengum fréttirnar, að við ættum von á fjórburum, var það bæði hryllilegt og mikil gleði á sama tíma,“ segir Ashley í meðfylgjandi myndbandi: „Læknarnir sögðu að við hefðum aðeins 40% líkur á að eignast barn þannig að fá fjögur í einu var virkileg blessun og algert kraftaverk!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!