KVENNABLAÐIÐ

Kortney Olson: Konan með (sennilega) sterkustu lærvöðva í heimi

Flott fyrirmynd! Kortney er 35 ára líkamsræktarkona sem hefur eina sterkustu lærvöðva í heimi. Getur þú ímyndað þér að kremja vatnsmelónu milli læranna? En ananas? Kortney getur það og þakkar það (auðvitað styrk) en líka að sjá fyrir sér hlutina, að trúa því að hún geti þá. Sjáðu hana hjá The Doctors:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!