KVENNABLAÐIÐ

Hljómsveitin Albatross tekur lag Daða Freys: Hvað með það? – Myndband

Þetta er stórkostlega flott! Hljómsveitin Albatross með söngvarann Sverri Bergmann Magnússon í fararbroddi tók Eurovisionlagið sem varð í öðru sæti í íslensku undankeppninni: Hvað með það? Segja þeir að flutningurinn sé hluti af Hlégarðs-seríunni sinni og verður að segjast eins og er að þeim tekst afar vel upp!

Auglýsing

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!