KVENNABLAÐIÐ

Gekk með trúlofunarhringinn sinn í heilt ár án þess að vita af því!

Áströlsk kona að nafni Anna gekk með trúlofunarhringinn sinn um hálsinn í heilt ár án þess að hafa hugmynd um það, þökk sé kærastanum hennar, Terry.

Terry útskýrir á YouTube að hann bjó til sérstakt hálsmen fyrir hana úr við í ársafmælisgjöf. Var Anna með hálsmenið um hálsinn en inni í honum var trúlofunarhringur.

Auglýsing

Einu og hálfu ári seinna fóru þau að heimsækja helli í Skotlandi sem þau langaði alltaf til að fara. Bað Terry um hálsmenið til að taka af því mynd. Afraksturinn má sjá í meðfylgjandi myndbandi.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!