KVENNABLAÐIÐ

Svona líta dúkkur út án farða!

Barbídúkkur og Bratz-dúkkur eru oft afar „farðaðar.“ Athyglisvert er að sjá þessa tilraun konu nokkurrar til að sýna okkur hvernig þær líta út án farða…og í raun smá óhugnanlegt!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!