KVENNABLAÐIÐ

Fimm og sjö ára systur unnu keppni um sóðalegustu herbergin í Bretlandi

Þrátt fyrir að vera aðeins fimm og sjö ára hafa þær komist á spjöld sögunnar í Bretlandi fyrir að eiga sóðalegustu herbergin í gjörvöllu Bretlandi. Faith og Grace Wilkins eiga þennan vafasama heiður en myndirnar tala sínu máli…varla er hægt að sjá í gólfið í herbergjum stelpnanna sem eru troðfull af fötum og dóti. .

Móðir þeirra er búin að gefast upp á að taka til…og þær leyfðu henni að taka mynd af herbergjunum til að keppa en Time4Sleep hélt keppnina. Time4Sleep er verslun með rúm og fengu systurnar glænýtt rúm í verðlaun.

Auglýsing

Ef þú horfir á myndirnar má sjá ótrúlegt samansafn af dóti. Hvar sofa blessaðar stúlkurnar?

dras1

 

dras6

 

dras77

 

drasl2

 

drasl3

 

drasl4

Auglýsing

drasl5

 

drasl7

 

drasl99