KVENNABLAÐIÐ

Tvíburar átta sig á sig að þær eru nákvæmlega eins!

Alexis og Ava vita að þær eru tvíburar…en Alexis verður svo sannarlega allt annað en ánægð að vita að Ava er einni mínútu eldri en hún! Svo fær Ava sinn tíma til að jafna sig þegar hún áttar sig á að Alexis er hærri en hún. Er ekki yndislegt að vera tvíburi eða (þeir sem eru svo heppnir) að eiga tvíbura?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!