KVENNABLAÐIÐ

Yndislegur drengur með Downs fær inngöngu í háskóla

4. maí var frábær dagur fyrir Keith Griffith og fjölskyldu hans. Náði móðir hans því andartaki á myndband þegar Keith, sem er með Downs, fær bréf frá háskólanum í S-Alabamaríki sem samþykkti umsókn hans! Byrjar hann í ágúst í skólanum og er afar ánægður, eins og skilja má.

Auglýsing

Mamma hans faðmar hann og segist vera stolt af honum. Hefur myndbandið vakið svakalega athygli enda um yndislegt, hjartnæmt myndband að ræða.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!