KVENNABLAÐIÐ

Lýtaaðgerðabúðir Pixee Fox og Rodrigo Alves: Myndband

Athugið: Ekki fyrir viðkvæma! Þau eru þekkt fyrir ást sína á lýtaaðgerðum, enda fer það ekki framhjá neinum sem horfir á þau Pixee Fox og Rodrigo Alves, sem líta helst út sem mennsk Barbie og Ken. Þau fóru nýlega í „boot camp“ í lýtaaðgerðum í Istanbul, Tyrklandi þar sem þau fóru í fimm daga yfirhalningu. Við fáum að sjá í meðfylgjandi myndbandi bak við tjöldin þegar þau fá yfirhalningu (sem er er umdeilanlegt hvort þau þurfa…)

Auglýsing

Við endurtökum viðvörunina um að myndbandið er ekki fyrir viðkvæma:

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!