KVENNABLAÐIÐ

Svona farða dragdrottningar sig! – Myndband

Ef þú hefur horft á raunveruleikaþættina RuPaul‘s Drag Race veistu hversu mikið mál er fyrir dragdrottningar að líta svona stórkostlega út. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hvernig karlmaður breytist í konu, Miss Fame heitir drottningin, og er það í raun ótrúlegt hvernig farði getur breytt einni manneskju svona mikið!

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!