KVENNABLAÐIÐ

Alveg eins og mamma! – Dóttir Kate Moss fetar í fótspor hennar

14 ára dóttir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Lila Grace Moss, ætlar að feta í fótspor hennar. Er hún aðalandlit nýrrar auglýsingaherferðar Braid Bar sem er breskt fyrirtæki sem selur aukahluti. Í fyrra var Lila ásamt Kate framan á ítalska Vogue og landaði hún fyrirsætusamningi í kjölfarið hjá sama fyrirtæki og Kate.

Auglýsing
Mæðgurnar Kate og LIla í ítalska Vogue
Mæðgurnar Kate og Lila í ítalska Vogue

 

Lottie Moss
Lottie Moss

Stóra systir Lilu, Lottie, hefur einnig fetað í fótspor móður sinnar en hún hefur sýnt fyrir Bulgari og Sonia Rykiel. Lila er hinsvegar á sama aldri og Kate móðir hennar þegar útsendari fann hana á flugvelli árið 1988.

Auglýsing

lila1

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!