KVENNABLAÐIÐ

Svala beint frá fyrstu æfingu í Kiev – þetta verður eitthvað!

Búið er að deila myndbroti frá fyrstu æfingu Svölu Björgvins í Kiev þar sem hún mun flytja lag sitt Paper fyrir Íslands hönd, kvöldið sem allir bíða eftir 9. maí. Sjáið myndbandið hér:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!