KVENNABLAÐIÐ

Charlotte prinsessa er tveggja ára í dag!

Vilhjálmur prins og Kate Middleton deila þessari undurfallegu mynd af Charlotte prinsessu, en hún á tveggja ára afmæli í dag. Var myndin tekin í apríl af Kate sjálfri á heimili þeirra í Norfolk. Þakka þau fallegar kveðjur og vona að fólk njóti þessarar myndar eins mikið og þau gera.

 

Í fallegri gulri prjónapeysu horfir litla stúlkan í myndavélina. Mikið er hún yndisleg!

 

charlotte

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!