KVENNABLAÐIÐ

Finnur þú snákinn á myndinni?

Snákasérfræðingurinn Helen, sem staðsett er í Flórída, setti mynd á Twitter þar sem hún spyr hvort fólk sjái snákinn á myndinni. Er hann af tegundinni Copperhead eða aka Agkistrodon contortrix. Segir hún um hann: „Sætur en eitraður, þannig bannað að snerta!“

Auglýsing
Hvar er hann?
Hvar er hann?

Ef þú finnur hann ekki (já, það er erfitt, við vitum!) þá er hér mynd með lausinni:

 

 

 

 

snake lausn

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!