KVENNABLAÐIÐ

Lögregla kölluð til eftir að sást til kattar í tré með riffil

Newport Oregon lögreglustöðin fékk heldur óvenjulega hringingu á dögunum vegna kattar í tré. Ekki var hringingin vegna þess að kötturinn var fastur í tré, eins og venjan er, heldur vegna þess að svo virtist sem kötturinn væri vopnaður og hættulegur: Hann héldi á hálfsjálfvirkum riffli! Ekki var þó um hættulegan kött að ræða, einungis var um grein að ræða sem leit út nákvæmlega eins og eitthvað annað…

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!