KVENNABLAÐIÐ

Sjúklingur vaknar upp eftir aðgerð og biður hjúkrunarfræðinginn að giftast sér: Myndband

Svæfing er magnað fyrirbæri! Þessi stúlka braut bein og þurfti á svæfingu að halda. Þegar hún vaknar sér hún undurfagran hjúkrunarfræðing (sem reyndar getur ekki annað en hlegið) og hún ætlar sko að giftast honum: „Við værum sko sætasta par allra tíma.“

Auglýsing
Sjúklingur: „Ég elska þig svo mikið“

Hjúkrunarfræðingur: „Nú þakka þér fyrir“

Sjúklingur: „Þú ættir að elska mig líka“

Hjúkrunarfræðingur: „En við hittumst bara í dag!“

Sjúklingur: „Ég veit, en við erum að fara að gifta okkur“

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!