KVENNABLAÐIÐ

10 tískutrend í dag sem eru vandræðalega hallærisleg

Verður þetta ekki að taka enda? Fjaðrabrúnir (augabrúnir sem líta út eins og fjaðrir) fóru fjöllum hærra á dögunum á netinu. Afskaplega furðuleg tíska sem við vonum að deyi út sem fyrst. Hver önnur eru hallærisleg? Kíktu á meðfylgjandi myndband og sjáðu hvað er í tísku…og hvað þyrfti helst að hætta að vera í tísku sem fyrst?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!