KVENNABLAÐIÐ

Sjaldgæfir hvítir tígriskettlingar með blá augu fæddust í Austurríki

Þau heita Falco, Toto, Mia og Mautzi og eru mánaðargömul tígrisdýr. Hvít tígrisdýr eru sjaldgæf og að fjögur fæðist heilbrigð í dýragarði er talið mikið fagnaðarefni. Þau fæddust kíló hvert, en nú mánaðargömul eru þau orðin 5 kíló, þannig þau braggast vel! Segir starfsfólk dýragarðsins að þau þakki sterkum genum í fjölskyldunni fyrir heilbrigðið ásamt friðsælu umhverfi.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!