KVENNABLAÐIÐ

Stúlkan sem sefur ekki: Myndband

Þriggja ára stúlka er haldin sjaldgæfum sjúkdómi sem kallast Angelman heilkennið og þýðir það að hún kemst af með klukkutíma svefn á nóttu. Dauðþreyttir foreldrar hennar Robin Audette og Kirk Hisko eru heppin ef þau fá fjögurra til sex tíma svefn á nóttu, en hin orkumikla Ever getur tekið sér 20 mínútna blund upp í einn og hálfan. Angelman heilkennið er erfðafræði- og taugatengd sjúkdómsmynd sem getur komið upp í 12-20.000 manns á hverjum tíma.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!