KVENNABLAÐIÐ

Heitast í tattootísku þessa dagana: Helix tattoo (Myndir)

Ný tattootíska hefur heltekið Instagram þessa dagana og verður að segjast að þessu litlu og sætu tattoo eru virkilega flott. Helix tattoo-ið er á utanverðu eyranu og er það af ýmsum toga, allt eftir hvað fólk óskar sér. Frá blómum til dýraspora – það eru ýmsar leiðir til að gera þetta, eins og sjá má á myndunum.

Smellið á myndirnar til að sjá þær stærri og fletta! 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!