KVENNABLAÐIÐ

Svona lítur kynferðisleg áreitni út

Leikarinn David Schwimmer hefur nú ásamt fleirum staðið að sex þátta örmyndaseríu um kynferðislega áreitni eftir að hafa verið sögð saga frá vini sínum sem hann trúði næstum ekki. Þykir serían sláandi vegna þess að margir átta sig ekki á hversu algeng kynferðisleg áreitni er. Ein af hverjum þremur konum telur sig hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni á vinnustað. Þú getur nálgast örmyndirnar á Youtube. 

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!