KVENNABLAÐIÐ

Fór í fjölda lýtaaðgerða til að ná aftur í kærastann

Hún er einungis 15 ára gömul en er orðin heimsfræg á samfélagsmiðlum eftir að hafa undirgengist fjölda lýtaaðgerða og lítur hún nú út eins og postulínsdúkka. Lee Hee Danae er frá Kína og á Weibo (kínverska „Facebook“) vita allir hver hún er. Þúsundir skrifa athugasemdir við myndirnar hennar, allt frá því að hún sé „of falleg til að horfa á“ til spurninga um hvort myndirnar hafi verið fótósjoppaðar.

Auglýsing

tan3

Auglýsing

tan4

Lee Hee fór í aðgerðirnar, samkvæmt kínverskum miðlum, til að ná aftur í kærastann sinn. Lýtaaðgerðir færast stöðugt í aukana í Kína, sérstaklega auglokaaðgerðir og nefaðgerðir. Fleiri og fleiri konur fara einnig í endursköpun andlitsfalls en hjartalaga þykir eftirsóknarverðast. Þá er bein skafið af kjálka, kinn og kinnbeinum.

tan2

Auglýsing

tan1

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!