KVENNABLAÐIÐ

Myndi barnið þitt fara burt með ókunnugum?

Sláandi tilraun: Maður nokkur framkvæmdi litla tilraun á börnum í almenningsgarði með leyfi foreldranna. Spurði hann þá hvort þeir brýndu fyrir börnum sínum að fara aldrei neitt með ókunnugum og svöruðu þeir því játandi. Fór maðurinn þá af stað og talaði við börnin. Niðurstöðurnar eru sláandi…mundu að deila, því það gæti bjargað lífum.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!