KVENNABLAÐIÐ

Húsið þar sem Marilyn Monroe lést er til sölu

Gyðjan Marilyn Monroe lést árið 1962, 36 ára að aldri. Talið var að hún hafi tekið of mikið af lyfjum. Nú er húsið í Brentwood, Kaliforníuríki, til sölu og kostar það 6,9 milljón dali…sjáðu húsið í meðfylgjandi myndbandi:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!