KVENNABLAÐIÐ

10 auglýsingar sem misstu marks

Bic pennaframleiðandinn auglýsti og mistókst hrapallega: Look like a girl, act like a lady, think like a man, work like a boss sem gæti útlagst á íslensku: Þú átt að líta út eins og stelpa, hegða þér eins og dama, hugsa eins og karlmaður og vinna eins og forstjóri. Eins og gefur að skilja vakti auglýsingin mikla athygli…og ekki á jákvæðan hátt. Hér eru fleiri auglýsingar sem fóru yfir strikið:

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!