KVENNABLAÐIÐ

Amber Heard og Elon Musk eru par!

Leikkonan Amber Heard (fyrrverandi Johnny Depp) og Elon Musk, eigandi Teslu hafa verið að hittast í rólegheitum en nú eru þau opinberlega orðin par, en það þýðir að þau hafa birt myndir af sér á Instagram og Twitter saman…

heard1

Auglýsing

Amber er í Ástralíu að taka upp myndina Aquaman, en Elon kom þangað í óvænta heimsókn. Þau fóru og skoðuðu ástralska náttúru, ástarfuglarnir saman. Einnig fóru þau í mat með leikstjóra myndarinnar, James Wan, á veitingastaðinn Moo Moo. Elon hefur verið afar passasamur með einkalífið á samfélagsmiðlum þannig að pósta mynd með kossi á kinn hlýtur að þýða að hann er ástfanginn. heard2

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!