KVENNABLAÐIÐ

15 ára stúlka komin heim eftir að hafa horfið með fimmtugum kennara

Táningsstúlka er nú aftur komin í fjölskyldufaðminn eftir að hafa stungið af með fimmtugum kennara sínum í Sacramento, Bandaríkjunum. Elizabet Thomas og Tad Cummings fundust 4000 kílómetrum frá heimili hennar. Kennarinn er nú í haldi lögreglu fyrir að halda stúlkunni og hafa óviðurkvæmleg kynferðisleg samskipti við barn undir aldri.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!