KVENNABLAÐIÐ

Hvernig flugþjónar eiga að bregðast við flugdólgum

Að starfa í háloftunum hlýtur að geta verið taugatrekkjandi. Kiara Mulder hefur verið flugþjónn í átta ár og rekur síðuna TheFlightAttendantLife.com. Segir hún að starfsfólkið sé þjálfað til að eiga við drukkna farþega, eitthvað sem gerist æ oftar. Ef einhver nálægt þér er með læti ættirðu að fara á salernið til að láta starfsfólkið vita: „Sumir átta sig ekki á hvernig áfengi fer í þá í háloftunum, líkaminn bregst öðruvísi við.“

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!