KVENNABLAÐIÐ

Urðu aðskilin í menntaskóla og giftu sig 64 árum seinna

Menntaskólaást: Þau kunna að vera 81 árs í dag en eru jafn ástfangin og þegar þau voru unglingar. Joyce Kevorkian og Jim Bowman voru óaðskiljanleg í menntaskóla en urðu aðskilin þegar þau fóru í aðra skóla. Þau giftust bæði öðru fólki í fimmtíu ár en báðir makarnir létust. Þegar Jim skipulagði endurfundi bekkjarins komst hann aftur í samband við Joyce.

Auglýsing

Þau fóru að tala saman og töluðu alltaf í klukkutíma á hverju kvöldi. Þegar þau hittust svo loksins bað hann hana að kvænast sér! Yndislegt:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!