KVENNABLAÐIÐ

Svona býrðu til ilmkerti heima!

Flestir elska góð ilmkerti en oft eru þau ofboðslega dýr. Með minni tilkostnaði og góðu dundri er hægt að búa þau til heima. Fylgdu leiðbeiningunum hér í meðfylgjandi myndbandi og búðu til þín eigin kerti!