KVENNABLAÐIÐ

Hvernig virkar tíðabikar? – Myndband

Tíðabikarar á borð við Álfabikarinn eru æ vinsælli, sérstaklega út frá umhverfissjónarmiðum. Hvernig virka þeir samt í raun og veru? Er óhætt að nota slíkan bikar? Hér er fróðlegt myndband sem sýnir nákvæmlega hvernig þeir virka, sérstaklega fyrir þær sem hafa hugsað sér að kaupa einn slíkan en kannski ekki þorað!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!