KVENNABLAÐIÐ

Eggjakaka í bolla: Uppskrift

Þú þarft enga pönnu til að búa til fljótlega eggjaköku! Bara örbylgjuofn… Smyrðu bolla að innan, taktu tvö egg og hrærðu þau í bollanum – settu uppáhalds meðlætið með og salt og pipar og í 1,5 – 2 mínútur í örbylgjuna. Voilá! Holl, góð og einföld máltíð!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!