KVENNABLAÐIÐ

Hætti að raka sig og sýndi árangurinn á netinu: Myndir

Fitnessbloggarinn Morgan Mikenas gerði tilraun og hætti að raka á sér líkamshárin í heilt ár til að sýna hvernig við erum náttúrulega. Tók hún myndir til að sýna hversu frjáls hún er án sköfunnar! „Ég er ekki að reyna að láta alla hætta að raka sig,“ segir hún: „Ég vil bara vera innblástur þeim sem vilja gera það sem þeim sýnist og hvernig þeim líður best.“

Ástæða þessa segir Morgan vera tímaskort. Hún hefur rakað sig síðan hún var 11 ára því gert var grín að loðnu leggjunum hennar í skólanum. Hún vill hætta að skammast sín og gerir það með stæl!

Auglýsing

fit 7 fit1 fit2 fit3 fit5 fit6

Auglýsing
fit8 fit9 fit90

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!