KVENNABLAÐIÐ

Af hverju kettir elska pappakassa!

Þú getur gefið kettinum þínum leikföng af ýmsu tagi…en fátt kemst samt í hálfkvisti við pappakassa. Hver ætli sé ástæðan fyrir því? Nú hafa vísindamenn í Háskólanum við Utrecht í Hollandi komist að niðurstöðu, þannig ekkert er annað að gera en að finna einn góðan kassa fyrir kisa!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!