KVENNABLAÐIÐ

Myndir þú vilja prófa jóga með kiðlingum? – Myndband

Er þetta ekki frábær hugmynd? Litlir kiðlingar hljóta að auka ánægju allra jógatíma! Í New Hampshire á bóndabæ Jenness er hægt að fara í tíma með litlum kiðlingum sem stökkva á þig og láta tímann líða hraðar. Eru tímarnir svo vinsælir að það er uppselt fram í júlí á þessu ári. Eigandi, Peter Corriveau segir: „Hver elskar ekki kiðlinga? Það er ekkert sætara!“

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!