KVENNABLAÐIÐ

Engin smá orka í þessum litlu kútum!

Þessir litlu kútar eru ekkert að drepast úr orkuleysi. Þetta myndband sýnir morgunrútínu tvíbura. Engin furða að þeir séu úrvinda á eftir. Við vörum við því að fullorðnir reyni að leika þetta eftir 😉

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!