KVENNABLAÐIÐ

Munurinn á hvernig Donald Trump og Barack Obama tala um dætur sínar

 

Núverandi og fyrrverandi forseti Bandaríkjanna eru ekki bara ótrúlega ólíkir í útliti…heldur eiginlega bara á alla vegu. Hér er sláandi dæmi um hvernig þeir hafa talað um dætur sínar í gegnum tíðina, á hvað þeir hafa lagt áherslu þegar koma á ágætis eiginleikum þeirra á framfæri…

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!