KVENNABLAÐIÐ

Litblindur afi sér liti í fyrsta skipti: Myndband

Þetta er svo hjartnæmt: Afi nokkur hefur verið litblindur alla tíð og börnin hans ná myndbandi af því þegar þau gefa honum gleraugu sem gera honum kleift að sjá liti eins og allir aðrir sjá þá! Yndislegt ♥