KVENNABLAÐIÐ

Fyrsta einhverfa persónan birtist í Sesame Street

Barnaþátturinn Sesame Street hefur nú skapað brúðu, Juliu, sem er fyrsta einhverfa persónan í þáttunum. Hefur hún vakið mikla lukku til að vekja athygli á því hvað einhverfa er. Þáttastjórnandinn útskýrir fyrir Big Bird hvað einhverfa er eftir að hann reynir að tala við Juliu. Julia er gömul vinkona Elmo og þau deila dásamlegri vináttu! Sjáðu fyrsta þáttinn hér að neðan:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!