KVENNABLAÐIÐ

Líkurnar á að eignast tvíbura með Downs eru einn á móti milljón: Myndband

Yndislegar fimm ára tvíburasystur! Þar sem einn er á móti 1000 að eignast barn með Downs heilkenni í Bretlandi eru því líkurnar á að eignast eineggja tvíbura með Downs taldar einn á móti milljón! Foreldrarnir Jodi og Matt Parry gætu ekki verið stoltari af þessum yndislegu dæturum og bróðir þeirra er afar mikill stuðningur. Isobel og Abigal eru einstakar systur sem þú verður að sjá!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!