KVENNABLAÐIÐ

Sjáðu augnablikið þegar dúkka „lifnar við“ – Myndband

Mörgum þykir dúkkur vera óhugnanlegar, sérstaklega vegna mynda á borð við Chuckie sem var morðóð dúkka. Þetta myndband sýnir dúkku sem hreyfir á sér hausinn. Lítil stúlka var að kvarta við pabba sinn að „eitthvað“ væri að trufla hana við leikinn.

Horfðu vel á dúkkuna! Hún hreyfir greinilega höfuðið! Seinni hluti myndbandsins sýnir litlu stúlkuna í stofunni hjá sér. Endirinn kemur á óvart…

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!