KVENNABLAÐIÐ

Bradley Cooper eignast sitt fyrsta barn!

Bradley Cooper og Irina Shayk eru nú orðnir foreldrar! Samkvæmt People, er þetta fallega par orðnir foreldrar fyrir tveimur vikum. Hafa þau kosið að halda þessu utan fjölmiðla og ekki hafa þau gefið upp hvort um sé að ræða dreng eða stúlku. Engar myndir eru til, ekki einu sinni á Instagrami Irinu sem er þó allajafna mjög virkt.

Parið hefur verið að hittast síðan vorið 2015 og fréttir af meðgöngunni voru í hámæli síðasta haust. Þau hafa greinilega ákveðið að halda þessu leyndu, en ef við rekumst á myndir munum við deila þeim með ykkur!

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!