KVENNABLAÐIÐ

Svalasta tjaldið fyrir sumarið!

Qube Tent er ferkantað tjald sem hægt er að tengja við önnur eins tjöld. Þannig getur þú búið til þína eigin útihátíð í garðunum heima, eða í útilegunni! Það tekur um tvær mínútur að setja tjaldið upp og hægt er að standa uppréttur í því. Einnig er hægt að hlaða símann og sólagluggatjöld eru fyrir gluggunum (sem ekki er vanþörf á í miðnætursólinni á Íslandi!) Þú getur kíkt á heimasíðuna þeirra HÉR. 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!