KVENNABLAÐIÐ

Brúðkaupsafmælisgjöf Beyonce til Jay Z er æðisleg

Beyoncé og Jay Z fögnuðu níu ára brúðkaupsafmæli á dögunum og Bey gaf honum afar sætt, nýtt myndband. Lagið „Die With You“ gaf hún út árið 2015 en í nýja myndbandinu sést parið á jólum, afmælum, fæðingu Blue Ivy og fleira skemmtilegt.

Auglýsing
Við værum sko alveg til í svona myndband! En þú?

 

 

? 4.4.17 ?

A post shared by Beyoncé (@beyonce) on

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!