KVENNABLAÐIÐ

Bláa þorpið í Marokkó

Þorpið þar sem allt er blátt! Chefchaouen í Marokkó er þorp þar sem allir leggjast á eitt: Að halda bláa litnum í hávegum. Frá veggjum til dyra er allt málað í bláum lit og ferðamenn flykkjast þangað til að festa á filmu hvernig íbúar hampa þessum uppáhaldslit margra.

blatt2

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!