KVENNABLAÐIÐ

Ný heimildarmynd um leikarann Heath Ledger lítur dagsins ljós

Hinum ástsæla leikari Heath Ledger sem lést langt fyrir aldur fram hefur nú verið gerð góð skil í nýrri heimildarmynd sem sýnd verður á Tribeca Film Festival á næstunni. Myndin heitir I Am Heath Ledger og mun verða frumsýnd á sem hefði verið 38. afmælisdagurinn hans í maí næstkomandi. Mikið af myndefninu var tekið af Heath sjálfum og munu aðdáendur sennilega hafa einstaka ánægju af að sjá leikarann í sínu besta formi.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!