KVENNABLAÐIÐ

Dóttir tekur eftir dónalegu mynstri á púðaveri móður sinnar

Við fyrstu sýn líta þessi púðaver út fyrir að vera með ósköp venjulegu mynstri…bara eitthvað sem þú myndir finna á heimilum eldri kvenna. Þessari mynd var deilt á samfélagsmiðlinum Reddit með þessum orðum: „Mamma mín keypti þessa púða.“

Þú heldur sennilega að móðir hennar hafi keypt þessa púða á útsölu en hún viðurkenndi síðar að þetta hefði ekki verið tilviljun. Sérðu hvað málið er?

Auglýsing

pen 2

Jú, þetta eru engin blóm! Þetta eru getnaðarlimir! Hægt er að kaupa þessa púða á LookHuman.com og það er ekkert leyndarmál. Segir móðirin að hún hafi sýnt manni sínum púðana og hann hafði brugðist við á fyndinn hátt: „Fyrst var hann: „Hm, já…þetta eru blóm, HEYRÐU, nei, þetta eru typpi!“

Auglýsing

pen3

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!